Um okkur

Nýhöfn er ný fasteignasala sem byggir á traustum og faglegum grunni. Sérstaða Nýhafnar liggur í háu þjónustustigi og fagmennsku sem skilar sér í auknu öryggi, bæði fyrir kaupendur og seljendur fasteigna.

Aukin fagmennska með aðkomu lögmanna

Nýhöfn leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, nýjungar og persónulega ráðgjöf en grunnurinn liggur þó í sterku baklandi einnar virtustu lögfræðistofu landsins, Lögfræðistofu Reykjavíkur.

Íslenskur fasteignamarkaður hefur þroskast mjög á undanförnum áratugum en lengi má gott bæta og með okkar faglegu verkferlum tryggjum við ánægjuleg fasteignaviðskipti, bæði fyrir kaupendur og seljendur.

Um okkur: Starfsmenn nýhafnar eru: Lárus Ómarsson löggiltur fasteignasali, Björgvin Halldór björnsson hdl. og löggiltur fasteignasali, Þórður Heimir Sveinsson hd. og löggiltur fasteignasali, Elvar Árni Lund aðstoðarmaður fasteignasal í námi til löggildingar.

 

Verðskrá Nýhafnar

Sala fasteigna

Aðeins eitt gjald

Þóknun fyrir sölu fasteignar í einkasölu er 1,95% af söluverði eignar auk vsk.
Þóknun fyrir sölu fasteignar í almennri sölu er 2,50% af söluverði eignar auk vsk.

Ekki eru innheimt önnur gjöld vegna sölumeðferðar Nýhafnar.

 

Annað
Þóknun fyrir sölu félaga og atvinnufyrirtækja er 5% af heildarsölu, þ.m.t. birgðir auk vsk.
Þóknun bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna er 3% af söluverði en þó aldrei lægri en kr. 65.000.- m/vsk.

Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup fasteigna er 1% af söluverði auk vsk, þó aldrei lægri en kr. 310.000.- m/vsk.

Við makaskipti skal þóknun vera 1.8% af söluverði þeirrar eignar.

 

Verðmat
Þóknun fyrir fyrir verðmat á íbúðarhúsnæði sé fasteign ekki sett í sölu er kr. 27.900 m/vsk.
Þóknun fyrir skoðun og skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði sem ekki kemur til sölumeðferðar er 0,1% af verðmatsfjárhæðinni auk vsk. en þó að lámarki kr. 55.800.- m/vsk.

 

Kaupandi
Kaupandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 56.000.- m/vsk fyrir umsýslu fasteignasölunnar sem m.a. innifelur ýmiskonar ráðgjöf og aðstoð við kauptilboðsgerð, öflunar gagna frá bankastofnunum, þinglýsingarmeðferð kaupsamnings og afsals.

 

Fjárhæðir eru tilgreindar með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. Virðisaukaskattur er 24.0% og greiðist til ríkissjóðs.

 

Verðskrá gildir frá 17.7.2016

 

Nýhöfn, helstu upplýsingar

Firmanafn: Fasteignamiðlun Reykjavíkur ehf.
Kt. 570415-0850
Vsk. nr. 120243
Borgartúni 25 (4. hæð) – 105 Reykjavík
Sími: 515 4500
www.nyhofnfasteignir.is
nyhofn@nyhofnfasteignir.is

 

Ábyrgðaraðili er Þórður Heimir Sveinsson hdl. og löggiltur fasteignasali.

Starfsfólk

  • Lárus Ómarsson
    Lárus ÓmarssonLöggiltur fasteigna-, fyrirrtækja- og skipasali
  • Þórður
    ÞórðurLöggiltur fasteigna-, fyrirrtækja- og skipasali
  • Jóhann
    JóhannLöggiltur fasteigna-, fyrirrtækja- og skipasali